Ótrúlega fjölbreyttar ferðir í nýrri áætlun
11.12.2025
Ferðafélag Íslands verður 99 ára á næsta ári og ferðirnar í boði þessa rótgróna félags eldast býsna vel eins og félagið sjálft. Það er óvenjumikil gróska í starfi FÍ þessa dagana og fáir sjá breytingarnar jafnskýrt og Tómas Guðbjartsson




